Einu sinni enn... !

Tímabundin staðsetning fyrir heimspekilegan þankagang minn á veraldarvefnum.

5.10.2004

Jamm og jæja... ætli ég láti mig hafa það?

Jamm... þetta bloggleysi er alveg að fara með mig í­ prófunum! Þó ég hafi haldið það út í­ jólaprófunum þá er þetta einhvern veginn bara alltof erfitt! Enda næstum mánuður sem fer í þessi blessuðu próf. En já ég ætla að gera smá tilraun... einu sinni enn... með þennan blogger. Elfa benti réttilega á það að blogger hefur tekið töluverðum breytingum, fengið svona "netta" andlitslyftingu... Ég vona að okkur eigi eftir að semja betur nú í­ þetta skiptið. Ég held ég reyni lí­ka að halda mig við þetta út þetta sumar þar sem það verður hvort eð er lí­tið um blogg. Ég er nebbla að fara að vinna uppi á­ fjöllum og gefst þess vegna ekki tækifæri til að kí­kja á netið á hverjum degi. En já ætli ég láti þetta ekki bara nægja í bili... þarf ví­st að læra meira!!! Ég held ég óski bara sjálfum okkur, mér og blogger, velfarnaðar á nýju vefsvæði :)
Heyrumst síðar...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home